Fréttir og tilkynningar

18 júl. 2025 : Kjarasamningur FÍN og RML samþykktur

Niðurstöður liggja fyrir úr atkvæðagreiðslu um kjarasamning FÍN og Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins ehf. sem gildir frá 1. júní 2025 og til og með 31. desember 2028.

Sjá nánar

8 júl. 2025 : Kjarasamningur undirritaður við RML

Undirritaður hefur verið nýr kjarasamningur Ráðgjafamiðstöðvar landbúnaðarins og FÍN - Félags íslenskra náttúrufræðinga. Samningurinn byggir á fyrri samningi þessara aðila frá 2022.

Samningurinn er aðgengilegur hér á vefnum og er félagsfólk FÍN hvatt til að kynna sér samninginn gaumgæfilega. Hann verður einnig kynntur rafrænt á næstu dögum en gengið verður til rafrænna kosninga um hann á morgun, þriðjudaginn 8. júlí og mun sú kosning verða opin fram yfir kynningu.

Fréttasafn



Fréttir af BHM