Fréttir og tilkynningar
Greiningarsjóður háskólafélaganna

Fulltrúar Félags háskólakennara, Félags háskólakennara á Akureyri, FÍN – Félags íslenskra náttúrufræðinga og Félags prófessora
í ríkisháskólum, undirrituðu í gær, fimmtudaginn 4. september, tímamóta samstarfssamning um nýjan greiningarsjóð.
Sjá nánarStofnanasamningur undirritaður
Undirritaður hefur verið stofnanasamningur milli FÍN og Náttúrufræðistofnunar. Um er að ræða stofnanasamning sem tekur gildi 1. ágúst 2025. Samningurinn hefur verið vistaður hér á vefnum og er aðgengilegur hér ásamt öðrum stofnanasamningum.
Sjá nánar