Fréttir og tilkynningar

15 maí 2025 : Skrifstofa FÍN lokuð í dag, 15. maí

AdalfundurbhmSkrifstofa FÍN verður lokuð í dag, fimmtudaginn 15. maí, þar sem aðalfundur BHM er haldinn í dag og erum við því vant við látin þar við aðalfundarstörf í allan dag. Það er að sjálfsögðu hægt að senda okkur póst á fin@fin.is og við verðum í bandi!

8 maí 2025 : Blundar í þér ljósmyndari?

Andrey-andreyev-dh8ONmfQyQQ-unsplash_1742401692941

Kæru félagar, til sjávar jafnt sem sveita. Í ár fagnar FÍN 70 ára afmæli og þá verður nýrri vefsíðu hleypt af stokkunum á næstunni. Það er því nóg um að vera og margt sem þarf að skreyta með fallegum myndum.

Sjá nánar

Fréttasafn



Fréttir af BHM