Fara í efni

Nýr vefur FÍN

FÍN hefur hleypt nýjum vef af stokkunum. Við erum stolt af þessari andlitslyftingu sem vefurinn hefur fengið en hluti af henni eru glæsilegar ljósmyndir frá félagsfólki í FÍN sem bárust í ljósmyndakeppni félagsins í sumar.

Nýjum vef munu eflaust fylgja einhverjir óumflýjanlegir hnökrar sem við munum vonandi strauja í burtu hratt og örugglega. Ef þú hefur einhverjar athugsemdir eða ábendingar um það sem betur mætti fara sendu okkur endilega línu.

Senda ábendingu

Fréttir

Næstu hækkanir

Næstu hækkanir samkvæmt kjarasamningum þeim sem FÍN hefur gert koma til framkvæmda 1. apríl 2026.

Allt um laun og launahækkanir

Viðburðir